#34 – Aldrei tekist að gera hinu fátækari ríkari með því að gera hina ríku fátækari
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor fer yfir orðræðuna í kosningabaráttunni, þá undarlegu hugmynd að ætla að skattleggja ákveðna hópa og fyrirtæki sérstaklega umfram önnur, þær miklu framfarir sem hafa orðið hjá mannkyninu á sl. 200 árum og hvaða afleiðingar það hefur haft á lífsgæði okkar, hvernig minnka þarf valda stjórn stjórnmálamanna ef við þráum raunverulegt frelsi og margt fleira.