#33 – Stjórnmáladýrin fara yfir stöðuna - Píratar kunna ekki kosningabaráttu og Logi í felum
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Andrés Jónsson og Friðjón R. Friðjónsson fara yfir stöðuna fyrir kosningarnar sem fram fara eftir tvær vikur. Það er af nægu að taka, það er tekist á um stóreignaskatta, lítið hægt að gagnrýna ríkisstjórnina, það er búið að fela Loga Einarsson, Píratar kunna ekki kosningabaráttu, Gunnar Smári fer mikinn og Lilja Alfreðs sést varla.