#32 – Bjarni Benediktsson: Stjórnmálamenn þurfa að kunna að leiða
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðiflokksins, ræðir um áherslurnar í stjórnmálunum í aðdraganda kosninga og hættuna á vinstri stjórn að kosningum loknum. Í þættinum er rætt um stöðu ríkisfjármála, fyrirtækja og heimila, um það hvernig framtíðin horfir við Bjarna og áherslur Sjálfstæðisflokksins í umhverfismálum. Hann svarar jafnframt gagnrýnum spurningum um það hvort að það séu embættismenn eða stjórnmálamenn sem ráða ferðinni.