#31 – Skattgreiðandinn á fáa vini – Vinstri menn vilja enn og aftur hækka skatta
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Hvaða framfarir, ef einhverjar, hafa átt sér stað í skattamálum á undanförnum árum? Er réttlætanlegt að skattleggja hina ríku meira? Má nota skattkerfið til að refsa fólki eða fyrirtækjum eða til að breyta hegðun einstaklinga? Er of mikil skattheimta vanvirðing gagnvart vinnandi fólki? Þurfum við að endurhugsa skattkerfið í heild? Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags-og viðskiptanefndar, svarar þessum spurningum og fleiri til í ítarlegri umræðu um skatta.