#3 - Viðtal - Katrín Atladóttir
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ræðir um það hvernig það kom til að hún tók sæti á lista flokksins, hvernig það er að vera í minnihluta, pólitískar hugsjónir sínar, samgöngumál og ósætti milli ólíkra borgarhluta, hvernig það er að vera kölluð samfylkingarkona í eigin flokki og stöðu ungs fólks í stjórnmálum.