#29 – Hvað er að gerast í Afganistan og af hverju? Hvar varst þú 11. september 2001?
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Börkur Gunnarsson, blaðamaður og fv. starfsmaður NATO, og Gunnar Hrafn Jónsson blaðamaður fara yfir stöðuna í Afganistan eftir að Talibanar náðu þar völdum á ný, hverjum er um að kenna, hvernig framhaldið lítur út í landinu og það hvernig alþjóðasamfélagið bregst við. Þá er einnig rætt um áhrifin af hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september 2001 sem vissulega tengist stöðunni í dag.