#27 – Pirringur Bjarna beinist að Svandísi - Víðir heldur áfram að skamma okkur og Þórólfur talar í hringi

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, og Stefán Einar Stefánsson, viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins, ræða um nýjustu ákvörðun ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveiru-faraldursins, gagnrýni Bjarna Benediktssonar á Svandísi Svavarsdóttur, stöðu og vandamál Landsspítalans, það hvernig sóttvarnaryfirvöld og almannavarnir vilja ritstýra fjölmiðlum, stöðu ríkisstjórnarinnar í núverandi stöðu sem og ráðaleysi stjórnarandstöðunnar.