#26 – Lífsgæðin verða ekki til að sjálfu sér og verðmætu störfin verða ekki til hjá hinu opinbera
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Konráð Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjalla um stöðu hagkerfisins, mikilvægustu efnahagsmálin í aðdraganda kosninga, baráttuna við atvinnuleysi og þau tækifæri sem við höfum til að auka lífsgæði til lengri tíma.