#22 – Viðtal - Sigmundur Davíð í sólskinsskapi og bjartsýnn fyrir kosningar
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fv. forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, ræðir um stöðuna í stjórnmálum, ríkisstjórnina sem kann kallar stjórn stöðnunar, nýaldarstjórnmál umbúða og ímynda eins og hann orðar það, hann segir flesta flokka vera að breytast í Samfylkinguna og fæstir þori að takast á við alvöru málefni. Þá ræðir hann um „ybbana“, um hatursorðræðu, meintan popúlisma og margt fleira.