#20 – Sigurður Már fjallar um sósíalismann og þær skelfilegu afleiðingar sem hann hefur
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Sigurður Már Jónsson blaðamaður ræðir í hlaðvarpi Þjóðmála um sósíalismann og þann skaða sem hugmyndafræðin hefur valdið út um allan heim. Sigurður Már hefur um árabil skrifað um þróun mála í ríkjum á borð við Kína, Venesúela, Kúbu, Níkaragva og fleiri og þekkir vel hvernig sósíalisminn hefur leikið þau ríki. Þá fer hann yfir mýtuna um sósíaldemókratískar hugmyndir á Norðurlöndunum sem gjarnan eru notaðar sem fyrirmyndir hjá nútíma-sósíalistum.