#2 - Uppgjörið – Bólusetningarklúðrið, spurningarnar sem ekki má spyrja og brandarabók Samkeppniseftirlitsins.
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, og Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, ræða um bólusetningaklúðrið hér á landi, spurningar sem ekki má spyrja um aðgerðir stjórnvalda og loks um skringilega hegðun Samkeppniseftirlitsins gagnvart atvinnulífinu og háar greiðslur til óháða kunnáttumannsins.