#19 – „Nýja“ stjórnarskráin verður aldrei að veruleika - Stjórnarskráin á sig sjálf og ver sig sjálf – Kristrún Heimisdóttir fjallar um stjórnarskrána og þann listræna gjörning sem hún í raun er

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur fjallar um aðdraganda þess að unnin voru drög að nýrri stjórnarskrá, sem þó verður aldrei að raunveruleika. Í hlaðvarpi Þjóðmála fjallar Kristrún einnig um hættuna af því að hverfa frá stjórnarskrárbundnu lýðræði eftir áföll á borð við fjármálakrísu, hvernig vinna Stjórnlagaráðs var í raun óþörf, hvernig stjórnarskráin ver sig sjálf fyrir öfgafullum og illa ígrunduðum breytingum og margt fleira sem tengist umræðu um stjórnarskrá og stjórnmál.