#18 – Uppgjörið – Allir í partý eftir Covid – Vel heppnað útboð í Íslandsbanka – Rugludallar í Sósíalistaflokknum

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Viðskiptablaðamennirnir Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson fara yfir þau tímamót sem urðu í dag þegar öllum takmörkunum vegna Covid var aflétt, yfir vel heppnað útboð í Íslandsbanka og þá undarlegu gagnrýni sem hefur komið fram eftir útboðið, yfir helstu verk ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu og horfurnar framundan og loks um varnarviðbrögð Sósíalistaflokksins þegar búið var að afhjúpa stóran galla í kosningaloforðum þeirra.