#16 – Úrslit prófkjöra – Brynjar lítill í sér en jafnar sig – Tilfinningastjórnmál smáflokkanna – Niðurlæging Bensa – Alvöru mál sem bíða

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Þeir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, blaðamenn á Morgunblaðinu, fara yfir pólitíska umræðu sem ræðst frekar af tilfinningahita en málefnum, aðdragandann og úrslitin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í nokkrum kjördæmum, uppstillingu Viðreisnar á lista og raunveruleg mál sem bíða þess að á þeim sé tekið en enginn þorir að ræða.