#15 – Úr öruggu dómaraembætti í stjórnmál – Arnar Þór Jónsson ræðir um fullveldið og þátttöku í stjórnmálum
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Arnar Þór Jónsson héraðsdómari gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. í hlaðvarpi Þjóðmála ræðir hann um hættuna á því að erlendir embættismenn setji Íslendingum lög, mikilvægi þess að standa vörð um fullveldið og lýðræðið, þátttöku dómara í þjóðfélagsumræðu og ástæðu þess að hann fór úr öruggu dómarasæti í stjórnmálin.