#14 – Villi Árna vill vekja Suðurlandið til lífsins

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Vilhjálmur Árnason alþingismaður sækist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Í Hlaðvarpi Þjóðmála fer hann yfir áskoranirnar og tækifæri í kjördæminu, uppbygginu fjölbreytts atvinnulífs, það hvernig stefna heilbrigðisráðherra hefur skert þjónustu og loks hvernig hægt er að boða nýja hluti þrátt fyrir að hafa setið átta ár á þingi.