#13 – Albert Jónsson fer yfir stöðuna í alþjóðakerfinu og ólíka hagsmuni stærstu ríkjanna

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Albert Jónsson, fv. sendiherra og einn helsti sérfræðingur landsins í utanríkismálum, fjallar um ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem nú fer fram á Íslandi, heimsókn og fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands, samskipti þeirra ríkja og stirð samskipti stórra ríkja í alþjóðakerfinu. Við ræðum einnig um það hvort og þá hvaða hlutverki Ísland gegnir í samstarfi vestrænna þjóða, um áskoranir ríkja í loftslagsmálum, frjáls alþjóðaviðskipti og margt fleira.