#12 – Ákvörðun dómsmálaráðherra breytti öllu – Birna Ósk og Jóhannes Þór ræða stöðu og framtíð ferðaþjónustunnar

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Þó svo að það sé erfitt ár að baki hjá ferðaþjónustunni þá er ákveðin bjartsýni í greininni. Ferðmenn eru byrjaðir að koma til landsins og fljúga yfir lifandi eldgos þegar þeir lenda í Keflavík. Þau Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, ræða í Hlaðvarpi Þjóðmála um stöðu og framtíð ferðaþjónustunnar, hvernig við aukum gæðin hennar, hættuna á spekilega úr greininni, hvað telst viðunandi fjöldi ferðamanna og mikilvægi öflugrar markaðssetningar erlendis.