#1 - Viðtal - Halldór Benjamín Þorbergsson
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), er gestur í fyrsta þætti Þjóðmála hlaðvarps. Í þættinum ræðir Halldór um hlutverk SA í samfélaginu, hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum, mikilvægi þess að styðja við frjálst markaðshagkerfi, samkeppnishæfni Íslands og margt fleira.