Ull er gull

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categories:

Fyrsti þáttur í fyrstu seríu af Vest­ur­landi þar sem vin­kon­urnar Anna Dröfn og Sig­rún Elíasdóttir velta vöngum og fræð­ast um íslenskt hand­verk. Í þessum fyrsta þætti verður spjallað um eig­in­leika íslensku ull­ar­innar og notk­un­ar­mögu­leika ullar í for­tíð og nútíð. Lesin er valin klausa upp úr bók Jónasar frá Hrafna­gili, Íslenskir þjóð­hætt­ir, í Jónasi vik­unn­ar. Einnig er inn­legg frá Berg­lindi Ingu prjón­ara í Alvdal, hvernig frændur vorir í Nor­egi nýta sína ull. Sér­s...