Steinar

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categories:

Hvort er betra að höggva menn í herðar niður eða skjóta af boga með heima­gerðum örv­um? Við heim­sækjum Akra­nes í þessum þætti og finnum þar hand­verks­mann­inn Guð­mund Steinar sem leyfir okkur líka að kíkja í kistil­inn þar sem hann hefur spunnið svo­lítið hross­hár og fleira.​