Jötubandið

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categories:

Í þessum síð­asta þætti í annarri seríu sitjum við á jötu­band­inu og spjöllum um allt milli him­ins og jarð­ar. Les­inn er fjár­hús­lestur upp úr upp­á­halds­bók lands­manna, Jónasi Jónassyni frá Hrafna­gili. Þáttinn má að sjálfssögðu sjá á youtube, hér!