Horn og bein
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Categories:
Anna og Sigrún eru hreinar og beinar en um leið harðar í horn að taka þegar þær fara yfir notagildi horna og beina í handverki. Þau voru ekki aðeins notuð í nytjahluti heldur leikföng og skraut. Eru horn og bein eitthvað nýtt í nútímanum? Kemur í ljós.