Giljagaur

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categories:

Það er loks­ins komið að því að við stöndum við stóru orðin og heim­sækjum hæfi­leika­kon­una Jos­ef­inu Mor­ell að Giljum í Hálsa­sveit í Borg­ar­firði. Hún vill læra allt sem við­kemur hand­verki og gengur bara vel að klára þann lista. Ef hún er í vafa, þá er alltaf hægt að gúggla og byrja svo bara.