Geitahirðirinn
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Categories:
Er eitthvað sætara en geitakiðlingur sem klifrar upp í barnavagn? Allir ættu að hafa kíkt í heimsókn til Jóhönnu á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði sem rekur Geitfjársetur Íslands. Miðað við öll örnefnin sem tengd eru við geitur hér á landi er ljóst að þær hafa verið hér frá landnámi þó svo að fjöldi þeirra hafi verið mjög misjafn. En þær eru ekki bara sætar og skemmtilegar, þær eru líka nytsamlegar. Hvernig? Hlustaðu nú. Meira um ævintýri Sigrúnar og Önnu Drafnar má ...