Angoran

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - A podcast by Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Categories:

Í þessum sið­asta þætti ser­í­unnar hitti Anna for­mann Kan­ínu­rækt­ar­fé­lags Íslands og lít­ils­háttar kan­ínu­bónda að máli, sem vill svo til að er Sig­rún, hinn þátta­stjórn­andi Þjóð­legra þráða. Þær komu sér vel fyrir í fjár­húsum þeirrar síð­ar­nefndu, klipptu angórukan­ínu og ræddu kan­ínu­rækt og kan­ínu­fiðu. Öllu var þessu varpað í beinni útsend­ingu á face­book síðu þátt­ar­ins, þar sem enn er hægt að finna mynd­bandið.