4. þáttur

Hver var Sonja de Zorilla? - A podcast by RÚV

Categories:

Í fjórða og síðasta þætti verður fjallað um komu Sonju de Zorrilla til Íslands eftir fjögurra áratuga dvöl hennar í Bandaríkjunum og síðustu æviár hennar á Íslandi. Við fjöllum um samband hennar við frænda sinn og sjóðsstjóra Sonju-sjóðsins, Guðmund frá Núpum, og vörpum ljósi á stöðu sjóðsins í dag. Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.