Hin margslungnu hlutverk húsmæðra
Húsmæður Íslands - A podcast by RÚV
Categories:
Húsmæður Íslands 3. þáttur af fjórum: Hin margslungnu hlutverk húsmæðra Hvaða hlutverkum gegndu húsmæður hér fyrr á tíð? Hvað féll undir starfsvið húsmæðra og var sú vinna ánægja eða kvöð? Viðmælendur í þessum þætti Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur Albert Eiríksson, kurteisissérfræðingur Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall) Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir