Eldhúsið

Húsmæður Íslands - A podcast by RÚV

Categories:

Húsmæður Íslands 2. þáttur af fjórum: Eldhúsið Hvernig vinnustaður eða íverustaður er eldhúsið. Hvernig eru eldhús skilgreind nú til dags og hvernig voru þau áður. Er eldhúsið bara vinnurými eða hjarta heimilsins? Viðmælendur í þessum þætti: Rut Káradóttir, innanhúsarkitekt Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur Sverrir Tómasson, prófessor emeritus Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall). Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.