Haraldur Bernharðsson um áhuga erlendra nemenda á norrænum miðaldafræðum

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - A podcast by Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Categories:

Á þessu haustmisseri hófu 24 erlendir nýnemar frá tíu löndum meistaranám í miðaldafræðum við Háskóla Íslands. Þeir eru nemendur í námsbrautunum Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies, Námsbrautirnar hafa notið mikilla vinsælda og hafa nemendur t.d. komið frá Brasilíu, Bandaríkjunum, Ísrael, Kanada og Þýskalandi. Haraldur Bernharðsson, dósent við Íslensku- og menningardeild, er einn af umsjónarmönnum námsins.