Tæknivarpið: CES - Þvagskynjari, bílar sem breyta um lit og bíll frá Sony
Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Mun gervigreind þvinga íslenska skóla til að endurskoða námshögun? Apple gæti mögulega gefið út sýndaveruleikagræju í ár, eða hvað? CES hátíðin er nýafstaðin og við gerðum upp nýtt og spennandi þaðan. Stjórnendur eru Atli Stefán, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.