Skiljum ekkert eftir – Heimajarðgerð

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Moltugerð er vísindi og list; hringrás lífsins. Fylgstu með þegar gulrót verður aftur að gulrót. Af jörðu ertu kominn – að jörðu skaltu aftur verða. Heimajarðgerð er nýja súrdeigið. Það hefur gripið um sig moltuæði og hér í þessum þætti getur þú heyrt allt um heimajarðgerð. Umsjón­­­ar­­­menn eru Freyr Eyj­­­ólfs­­­son og Þóra Mar­grét Þor­­­geir­s­dótt­­­ir.