Pottersen – 31. þáttur: Gestaspjall við Ævar Þór Benediktsson
Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin
Nú fáum við afar góðan hlaðvarpsgest. Rithöfundurinn, leikarinn og þáttastjórnandinn Ævar Þór Benediktsson heimsækir Pottersen-systkinin, svarar laufléttum Potter-spurningum og segir okkur meðal annars frá því hver uppáhaldspersónan hans er, í hvaða heimavist hann ætti best heima, hvaða dýr hann myndi vilja geta breytt sér í, hvaða galdramátt hann vildi hafa og margt fleira. Stórskemmtilegt spjall!
