(ó)Vitinn - 3. þáttur - Hilmir Kolbeins: Stjörnustríðsklerkur og hagleiksmaður

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - A podcast by Bókasafn Hafnarfjarðar

Categories:

Mátturinn er með (ó)Vitanum í dag, en gesturinn að þessu sinni er Hilmir Kolbeins, lögreglumaður, guðfræðingur og meðlimur 501. herdeildar keisarans, áhugahópi um búninga- og leikmunagerð úr Stjörnustríðsheimum. Hann ræðir við okkur um þennan einstaka félagsskap vondukalla sem gera góða hluti, hvað hafa þarf í huga við að gera búninga og listina að verða aldrei of gamall til að leika sér.