Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 7. þáttur - 9. desember
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - A podcast by Bókasafn Hafnarfjarðar
Categories:
„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“ Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans. Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.