Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 21. desember

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - A podcast by Bókasafn Hafnarfjarðar

Categories:

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)