GlaðVarpið - Svavar og Davíð

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - A podcast by Bókasafn Hafnarfjarðar

Categories:

Í tilefni Hinsegin daga stendur bókasafnið fyrir stuttum innskotum á öldum ljósvakans. Viðmælandur í þessum þætti eru Svavar og Davíð sem ræða hinsegin heiminn út frá sinni upplifun, hvor innan sinnar kynslóðar.