GlaðVarpið - Sindri 'Sparkle' Freyr
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - A podcast by Bókasafn Hafnarfjarðar
Categories:
GlaðVarpsgestur mánaðarins er myndlista-allt-muglig-undrið Sindr 'Sparkle' Freyr, sem sýndi nýlega verk sitt 'Opening up' hjá Bókasafni Hafnarfjarðar og á Reykjavík Fringe Festival. Hann ræðir við okkur um myndlist, töfrana við það að segja sögur og um það að opna sjálfan sig fyrir umhverfinu.