FlokkaFlakk - 001.943

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - A podcast by Bókasafn Hafnarfjarðar

Categories:

Bókasafn Hafnarfjarðar keyrir fram þekkingu og skemmtun á öldum ljósvakans! Halldór Marteinsson upplýsingafræðingur tekur titill sinn alvarlega og upplýsir hlustendur um snilld og sniðugheit hins alræmda Deweykerfis.  001.943 - Næstum því fremst í röðinni. 1943 er spennandi ártal og um að gera að veita þeirri góðu tölu athygli, enda mikil þekking þar á bakvið... - eða hvað? Stundum vitum við ekki alveg hvert hlutirnir fara, sér í lagi þegar að ekki er mikið af haldbærum sönnunum sem tengja má efninu. Og stundum, þegar lífið er flókið, er gott að byrja á núllinu...