Þáttur 98 - Metta á Maikai um rekstur, frumkvöðlastarf og andlega mótun

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Dr. Teals Elísabet Metta, betur þekkt sem Metta kom í spjall þar sem við ræðum meðal annars um andlega mótun eftir skilnað foreldra, skilning á andlegri líðan ásamt því að þróa hugmynd í rekstur. Metta og Áki eiga saman Maikai og opnuðu nýlega sinn þriðja stað á Keflavíkurflugvelli. Sagan þeirra er ekkert smá áhugaverð en hefur ekki verið alltaf verið dans á rósum. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó Podcaststöðvarinnar