Þáttur 92 - Sanna Magdalena um eigin upplifun af fátækt, örlögum og rasisma

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Dr. Teals - fæst í Hagkaup & Lyfju Sanna Magdalena Mörtudóttir droppaði mörgum bombum í kappræðum fyrir borgarstjórnarkosningar en hún er oddviti Sosíalistaflokksins í Reykjavík. Við skoðum hliðina sem er ekki mikið rædd, fátækt á Íslandi, rasisma og hvítan feminisma. Hún talar um hvernig hún datt inní pólitík og hvert örlögin hafa tekið hana ásamt því að fara í bakrunn sinn. Sanna er gjörsamlega mögnuð og mikill heiður að eiga við hana spjall í þessu hlaðvarpi og hvet ykkur til að hlusta. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó Podcaststöðvarinnar