Þáttur 9 - Helgaspjallið: Fanney Ingvars
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Gestur þáttarins er hin ljúfa og yndislega Fanney Ingvars. Hún ræður Ungfrú Ísland ævintýrið og áhrif keppninnar á lífið hennar. Móðurhlutverkið, andlegu hliðina og lífið eins og það leggur sig.