Þáttur 88 - Kolbrún Pálína um úrvinnslu áfalla og að rísa upp aftur

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Kolbrún Pálína, eins geggjuð og hún er fögur. Við fáum að kynnast henni á dýpra leveli í þessum þætti. Frá hlutverkum hennar í æsku, Ungfrú Ísland ævintýrið, hvernig það var og hvaða lærdóm hún tók með sér inní lífið. Við förum yfir fjölskyldulífið og skilnaðinn sem kveikti á hugmynd Kolbrúnu Pálínu til að gera sjónvarpsþættina ÁST sem sýndir voru á Sjónvarpi Símans. Við förum yfir hvað hún lærði í markþjálfun og hvað fékk hana til að fara læra markþjálfann sjálf. Ásamt því að koma með sleggjur varðandi lífið eins og það leggur sig. Njótið vel - Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó Podcaststöðvarinnar -