Þáttur 87 - Már Gunnarsson um blinduna, lífið og Söngvakeppnina

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Hjartaknúsarinn Már Gunnarsson mætti í stúdíó-ið korter eftir að hann fékk símtalið um að hljómsveitin Amarosis hafi fengið gyllta miðann inní úrslit Söngvakeppninnar 2022 þar sem þau enduðu í þriðja sæti. Már hefur lengi vel átt auðvelt með að heilla þjóðina uppúr skónum og er þetta viðtal engin undantekning. Við ræðum æskuna, blinduna, ástina, sönginn og svo margt annað. Njótið vel! Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar