Þáttur 86 - Solla Eiríks um breytingarnar og andlegt heilbrigði
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Hún er smá eins og vinkona okkar allra landsmanna en Solla Eiríks, betur þekkt sem Solla græna tekur okkur á smá ferðalag þar sem hún segir okkur frá ferli sínum og lífi. Frá hippalífinu í Danmörku yfir í vinnuna í gegnum árin. Solla talar einlægt um breytingarnar í lífinu sínu og hvernig örlögin og hið fyrirfram ákveðna hefur spilað fallega með henni. Við ræðum hluti eins og sálfræðimeðferð, lærdóminn, burn-outin, aldurinn, skilnaðinn, náttúruna og heilbrigði eins og það leggur sig. Njótið vel - Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó Podcaststöðvarinnar -