Þáttur 84 - Gummi Kíró - "Ég er eins og ég er því ég er alltaf ég sjálfur"
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - IceHerbs - www.iceherbs.is Gummi Kíró hefur vakið allskonar athygli uppá síðkastið, en þá aðallega fyrir að vera nákvæmlega hann sjálfur. Gummi hefur ótrúlega magnaðan einstakling að geyma og við förum yfir hin ýmsu mál. Allt frá hinu persónulega yfir í vinnulífið. Hvað felst í starfinu? Hvað er kírópraktík? Hvað snýst þetta um? Hvernig navigate-ar hann umtal? Í þessum þætti fáum að kynnast þessum yndislega manni betur og virkilega góð hlustun að setjast á móti honum. Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar