Þáttur 8 - Helgaspjallið: Svala Björgvins

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Gestur þáttarins er hin eina sanna Svala Björgvins. Við ræðum æskuna, unglingsárin, poppstjörnu ævintýrið í LA, bílslysið sem breytti lífi hennar ásamt því að við ræðum hvernig hún dílar við kvíða og almennt andlegu hliðina, tilfinningalífið þá og í dag.