Þáttur 73 - Ragga Nagli um streytu, meðvirkni og að setja mörk
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Finn Crisps Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - Fitness Sport - www.fitnesssport.is IceHerbs - www.iceherbs.is Heimsins besta Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli er loksins komin á klakann eftir alltof langa Covid pásu svo ég að sjálfssögðu dróg hana inn í stúdíó. Viðfangsefnið er einfalt, streyta, meðvirkni og að setja mörk. Svo hreinlega - must hlustun! Ragga er án efa en klárasta manneskja sem ég þekki svo njótið vel! Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó Podcaststöðvarinnar -