Þáttur 70 - Hólmfríður Rut um andlegt ofbeldi og afhverju við eigum ekki að taka NEINU persónulega -

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:

Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - Fitness Sport - www.fitnesssport.is IceHerbs - www.iceherbs.is Hólmfríður Rut kom til mín í spjall en við sátum á Fjallkonunni að narta í salat þegar hún sagði mér frá einu besta ráði sem ég hef fengið og ég vissi að ég þyrfti að deila því með ykkur hér á Helgaspjallinu. Við Hófí eigum það einnig sameiginlegt að hafa verið í ofbeldissamböndum en höfðum hvorug hugmynd um það þrátt fyrir að hafa verið saman uppá dag þegar við vorum í þessum tilteknu samböndum. Við förum yfir hvernig og afhverju. Hvernig virkar ofbeldi? Hvernig fattar maður þetta? Og mikilvægast, hvað er til ráða? Eftir síðasta þátt og pistil minn á Trendnet.is hugsaði ég þennan þátt fyrir þá sem tengdu við þennan tiltekna pistil. Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar