Þáttur 56 - EUROVISION ÞÁTTUR með Eurovision expert Kristján Eldjárn
Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Categories:
Þátturinn er í boði: Brynju Ís - Iceherbs - www.iceherbs.is Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Dominos - www.dominos.is - Dr.Teals - Losti.is - www.losti.is Það er ekki hægt að vera með hlaðvarp í maí mánuði og ekki gera þátt um Eurovision. Ég fékk til mín Eurovision expert Kristján Eldjárn sem heldur úti síðunni Kristján og Eurovision á Facebook ásamt því að vera aktívur á Instagram þar sem hann sýnir frá skemmtilegu Eurovision efni. Við gefum stigin okkar fyrir keppnina í ár og förum yfir gömul ár ásamt því að fara yfir vanmetin lög, ofmetin lög og allt þar á milli - Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó-i podcast stöðvarinnar